SD Molybdenum Vanadium millimjúk stálblanda í blaði. Stálið viðheldur skerpu lengur en mjúk blöð, án þess þó að skerping torveldist. Frábær hnífur í fiskinn heima í eldhúsi.
240mm blað úr þriggja laga kóbalt stálblöndu. Hnífurinn er í heild 320mm langur og 170gr.
Miðhluti blaðsins er úr VG-10 stáli sem er mýkra en ytri lögin tvö úr hörðu og endingargóðu ryðfríu stáli.
Tojiro er japanskur framleiðandi sem á sér aldalanga sögu í hnífa og sverðaframleiðslu. Allir hnífarnir eru handsmíðaðir og fylgir þeim lífstíðarábyrgð frá framleiðanda.