Rúnirnar eru framleiddar af Tyr Art Factory. Fyrirtækið var stofnað í Reykjavík árið 2005 af listamanninum Tý Þórarinssyni. Týr lærði kvikmyndagerð í Cape town Film and Television School þaðan sem hann útskrifaðist árið 1989. Hann hefur starfað sem kvikmyndagerðarmaður, grafískur hönnuður og ljósmyndari.
Þórshamar galdrarún
7.900 kr.
Þórshamar, galdrarún
Efni: steypa
Mál: 15cm x 15cm x 3,5cm
Vörunúmer: Á ekki við
Vöruflokkur: Rúnir og skjaldamerki
Vörulýsing
Viðbótar upplýsingar
Mál | 15 × 3,5 × 15 cm |
---|---|
Litur | Bronse |