Þórs rún – gyllt
Rúnirnar eru framleiddar af Tyr Art Factory. Fyrirtækið var stofnað í Reykjavík árið 2005 af listamanninum Tý Þórarinssyni. Týr lærði kvikmyndagerð í Cape town Film and Television School þaðan sem hann útskrifaðist árið 1989. Hann hefur starfað sem kvikmyndagerðarmaður, grafískur hönnuður og ljósmyndari.
Skilaboð þessarar rúnar eru jákvæð ferð í gegnum lífið, ævintýri, áræðni og frami.