Rós – ljósbleik, rósir eru oftast tengdar við ást og rómantík.
Rósir geta einnig táknað leynd og trúnað. Orðatiltækið „sub rosa“ sem þýðir undir rósinni kemur frá tímum rómverja. Þeir hengdu rósir úr lofti veislusala og það var skilið að allt sem gerðist þar undir áhrifum áfengið færi ekki lengra. Á miðöldum voru rósir stundum hengdar úr lofti fundarherbergja og þýddi að allt sem sagt var undir rósunum væri leyndarmál.
Hvítar rósir táka sakleysi og hreinleika
Bleikar rósir tákna þakklæti, náð, aðdáun og gleði
Rauðar rósir tákna ást og rómantík
Sjá má fleiri gerviblóm hjá Seimei hér: Gerviblóm