Ranunculus – hvít, fallegt mjög raunverulegt blóm úr silki.
Fleiri gerviblóm má sjá hér: https://seimei.is/voruflokkur/stofa/smavara/gerviblom/
Blóm hafa verið notuð sem tákn fyrir ýmislegt í gegnum tíðina. Þau eru ekki eingöngu til skrauts eða til að lífga upp á heimilið heldur er hægt að segja svo margt með blómum, því hvert blóm og planta hefur sína merkingu. Ranunculus blómið hefur einnig sína merkingu sem eru þokki, blómið er fullkomin leið til að segja einhverjum að þér finnist hann eða hún þokkafull/ur. Ranunculus hefur táknað aðdráttarafl og fegurð í gegnum aldirnar og blómið því fullkomið til að segja hinum eina sanna tilfinngar sínar.
Latneska heitir Ranunculus kemur frá orðinu „rana“ sem þýðir froskur og orðinu „unculus“ sem þýðir lítill. Samsett þýðir þetta „litli froskur“
Ranunculus – hvít er ekki aðeins tákn um aðdráttarafl og þokka heldur einnig kærulausa hegðun, þessi merking kemur frá frumbyggjum Norður – Ameríku.