Skálarnar/stjakarnir eru handgerðar og því getur verið smávægilegur munur á lögun þeirra.
Þola vökva, heitan og kaldan.
Við mælum ekki með þvotti í uppþvottavél.
Ostruskel hefur verið notuð í gegnum aldirnar á Filippseyjum í stað glers í glugga vegna styrkleika og gegnsæis. Í seinni tíð hafa ýmsir skrautmunir verið framleiddir úr skeljunum.