Tyknesk handklæði stundum kölluð Peshtemal, Hamman eða Fouta handklæði eru gerð úr Tyrkneskri bómull. Tyrknesk bómull er þekkt fyrir há gæði, bómullin hefur lengri þræði en flest önnur bómull sem gerir hana bæði mýkri og rakadrægari. Einnig gera þessir löngu þræðir bómullarinnar efnið mun sterkara en aðra bómull og einnig mun mýkri. Vegna þessara eiginleika verða tyrknesi handklæðin mýkri, rakadrægari og dúnkenndari með tímanum.
Meðhöndlun:
- Þvoið ávallt ný handklæði, það getur verið steining í efninu eftir framleiðsluna.
- Setjið edik í þvottinn einstaka sinnum. Það er góð leið til að auka rakadrægni efnisins ( breytir PH gildi vatnsins). Einnig gott að nota bökunarsóda.
- Forðist mýkingarefni, eins og það getur verið góð lykt af þvi þá breytir það ph gildinu í vatninu og drekur úr rakadrægni efnisins.
- Forðist klór, klór er frábært efnti til að ná úr blettum en dregur úr endingu handklæðanna og dregur úr gæðum bómullarþræðanna.