Meðhöndlun:
- Þvoið ávallt ný handklæði, það getur verið steining í efninu eftir framleiðsluna.
- Setjið edik í þvottinn einstaka sinnum. Það er góð leið til að auka rakadrægni efnisins ( breytir PH gildi vatnsins). Einnig gott að nota bökunarsóda.
- Forðist mýkingarefni, eins og það getur verið góð lykt af þvi þá breytir það ph gildinu í vatninu og drekur úr rakadrægni efnisins.