Eryngo – blátt, blómið er fallega blátt með oddhvössum blöðum á blómi, Eryngo (e. Sea Holly) er kryddjurt sem notuð er til að búa til lyf. Með sínu sterka og grípandi útliti merkir Eryngo sjálfstæði og aðdráttarafl. Til eru yfir 50 afbrigði af plöntunni og eru þrjú afbrigði til hjá okkur eins og er.
Fleiri gerviblóm má sjá hér: https://seimei.is/voruflokkur/stofa/smavara/gerviblom/