Útsala!

Danica

65.000 kr. 26.000 kr.

Danica pulla

Mál: 80cm x 35cm

Efni: unnið úr trefjum bananaplöntu

Á lager

Vörunúmer: PH9001 Flokkar: , ,

Lýsing

Pullurnar eru framleiddir af TADECO HOME. TADECO HOME framleiðir einungis vörur úr náttúrulegum efnum. Fyrirtækið hefur þróast úr því að vera einn stærsti bananaútflytjandi í Asíu yfir í að verða þekkt fyrir að nýta hráefni, handbragð og kunnáttu heimamanna við hönnun á vörum. Efnið í púðaverunum er unnið úr trefjum bananaplantna sem verða til á bananaplantekrunni.

TADECO vinnur að því að skapa sjálfbæra lífsafkomu fyrir konur og ungmenni í héraðinu sem hafa verið án vinnu.

Pullurnar eru stífar og því einnig hægt að nota sem borð.