Dahlía – hvít, dalían er hlaðin af symbolisma, blómið táknar auðæfi og glæsileika en stendur einnig fyrir ást og trúnað. Þannig að Dalía er fullkomin til að tjá einhverjum ást þína. Hjá Aztekum var Dalían trúarlegt tákn og notað í ýmis konar trúar athöfnum.
Sjá má fleiri gerfiblóm frá Seimei hér: https://seimei.is/voruflokkur/stofa/smavara/gerviblom/