Bóndarós – Peony – hvít, allment táknar bóndarósin ást, heiður, hamingju, rómatík og fegurð. Bóndarósin er oft gefin til tákns um góðvild, óskir með velfarnað og gleði.
Í grískri goðafræði segir frá dísinni Paeonia. Hún var falleg og guðinn Apollo tók eftir henni og fór að daðra við hana. Þegar Paeonia gerir sér grein fyrir því að Afródíta fylgist með þeim verður hún skömmustuleg og verður eld rauð. Afródíta breytti dísinni þá í rauða bóndarós (Peony) Þannig varð bóndarósini tákn skömmustu.
Sjá má fleiri gerviblóm frá Seimei hér: Gerviblóm