Bómullarblóma grein – þurrkuð, hið fallega bómullarblóm er reyndar ekki blóm. Bómullar blómið á meira skylt við fífil sem geymir fræ bómullarplöntunnar. Bómullarblómið táknar hjónaband.
Bómullarblóm er oft gefið á öðru brúðkaupsafmæli þar sem það er sagt bómullar afmæli. Sem gjöf táknar það væntumþykju gefandans. Það táknar einnig hvað hjónaband á að vera, mjúkt, einlægt en einnig nógu sterkt til að þola öll veður á þroskaleiðinni.
Bómullarblóm eru frábær mæðradagsgjöf þar sem þau tákna einnig fegurð og mýkt móðurástarinnar. Annars eru þau bara frábær gjöf til að sýna væntumþykju og ást.