Beni Ourain motta

150.000 kr.

Beni Ourain motta

Mál: 165cm x 270cm

Efni: 100% ull

Á lager

Flokkar: ,

Lýsing

Beni Ourain motturnar eru handofnar af Berber ættflokknum í Atlasfjöllum Marokkó. Motturnar eru úr 100% ull og er hver motta einstök. Einkenni á þessum mottum eru hvítur/kremaður grunnum með geómetrísku tígla munstri. Tíglarnir geta verið í svörtum, brúnum eða gráum lit. Motturnar passa einstaklega vel inn á nútíma heimili.

Viðbótarupplýsingar

Stærð 300 x 200 cm

Þér gæti einnig líkað við…