Týs rún

6.900 kr.

Týs rúnin

Efni: steypa

Litur: brons

Mál: 15cm x 15cm x 3.5cm

Á lager

Lýsing

Rúnirnar eru framleiddar af Tyr Art Factory. Fyrirtækið var stofnað í Reykjavík árið 2005 en flutti til Noregs 2017 þar sem listamaðurinn Týr Þórarinsson býr og starfar nú. Týr lærði kvikmyndagerð í Cape town Film and Television School þaðan sem hann útskrifaðist árið 1989. Hann hefur starfað sem kvikmyndagerðarmaður, grafískur hönnuður og ljósmyndari.

Rún helguð guðnum Tý sem var hugrakkastur allra guða. Rúnin gefur jákvæða stauma en ber með sér sterk skilaboð af skyldurækni og tryggð.

Viðbótarupplýsingar

Stærð 15 x 3.5 x 15 cm

Þér gæti einnig líkað við…