Lopez bakki

9.900 kr.

Lopez bakki úr perlumóður (ostruskel). Hvítur með svörtu munstri.

Mál: 41cm x 2cm

Á lager

Vörunúmer: PH2004 Flokkar: ,

Lýsing

Bakkinn eru handgerður og því getur verið smávægilegur munur á munstri milli eintaka.

Þola ekki skurð með beittum hnífum.

Þola ekki þvott í uppþvottavél.

Ostruskel hefur verið notuð í gegnum aldirnar á Filippseyjum í stað glers í glugga vegna styrkleika og gegnsæis. Í seinni tíð hafa ýmsir skrautmunir verið framleiddir úr skeljunum.

Viðbótarupplýsingar

Stærð 41 x 41 x 2 cm