DP Petty kóbaltstál hnífur – 135mm

4.980 kr.

Á lager

Lýsing

DP (Decarburization Prevention) Petty hnífur.

135mm blað úr kóbalt stál blöndu.

Hnífurinn er þriggja laga með hörðu miðjulagi, en mýkri ytri lögum sem gerir brýningu auðveldari án þess að skerða endingartíma brýningarinnar.

Málmblandan er létt, en hnífurinn er aðeins 55gr og 240 mm langur, með handfangi.

Tojiro er japanskur framleiðandi sem á sér aldalanga sögu í hnífa og sverðaframleiðslu. Allir hnífarnir eru handsmíðaðir og fylgir þeim lífstíðarábyrgð frá framleiðanda.