Tojiro DP Nakiri hnífur – 165 mm

8.950 kr.

Á lager

Lýsing

DP (Decarburization Prevention) Nakiri hnífur

165mm blað úr kóbalt stál blöndu. Stálið er í þremur lögum og pressað saman við mikinn hita. Miðjublaðið er mýkra en ytri blöðin og næst þar auðveld brýning sem helst lengi. Nakiri hnífar henta best fyrir grænmeti og ávexti.

Hnífurinn er 135 gr. að þyngd og 285mm langur, með handfangi.

Tojiro er japanskur framleiðandi sem á sér aldalanga sögu í hnífa og sverðaframleiðslu. Allir hnífarnir eru handsmíðaðir og fylgir þeim lífstíðarábyrgð frá framleiðanda.