DP Damascus kokkahnífur vestrænn – 170mm

24.980 kr.

Á lager

Lýsing

DP (Decarburization Prevention) Damascus kokkahnífur.

Blaðið er úr 37 lögum af kóbalt stálblöndu og er 170mm langt.

Með handfangi er hann 295mm og 175gr. að þyngd.

Santoku hnífar eru japanskir kokkahnífar, þ.e.a.s. með japanska laginu. Fremsti hluti oddhvassa hluta blaðsins er í japanska laginu meira aflíðandi og verður þá hin hlið blaðsins beygðari í endann.

Damascus áferðin á hnífnum er til marks um gæði handverksins, en þeir eru allir handgerðir. Það þýðir ennfremur að enginn hnífur er með sömu áferðina á stálinu. Hann hentar jafnt í eldhúsið heima, jafnt sem eldhús atvinnumannsins.

Tojiro er japanskur framleiðandi sem á sér aldalanga sögu í hnífa og sverðaframleiðslu. Allir hnífarnir eru handsmíðaðir og fylgir þeim lífstíðarábyrgð frá framleiðanda.