DP kóbaltstál kokkahnífur – 180mm

8.490 kr.

Á lager

Lýsing

DP (Decarburization Prevention) kokkahnífur

Blað: 180 mm
Lengd: 295mm
Þyngd: 120 gr.°

180mm langa blaðið er úr kóbalt stálblöndu í þremur lögum. Miðlagið er úr mýkra VG-10 stáli, en þau ytri úr harðari lögum sem gerir brýningu auðveldari án þess að skerða endingartíma brýningarinnar.

Tojiro er japanskur framleiðandi sem á sér aldalanga sögu í hnífa og sverðaframleiðslu. Allir hnífarnir eru handsmíðaðir og fylgir þeim lífstíðarábyrgð frá framleiðanda.