Útsala!

Ayala hliðarborð

52.000 kr. 36.400 kr.

Ayala hliðarborð úr gegnheilum þverskornum Acacia við með svörtum stálfótum.

Mál: þvermál þar sem borð er breiðast 76cm x 58cm hæð: 48cm

Ekki til á lager

Vörunúmer: RSST10001 Flokkar: ,

Lýsing

Ayala hliðarborð úr gegnheilum Acacia viði með svörtum stálfótum. Acacia tré vex í Ástralíu, kyrrahafseyjum og víða í Asíu.

Acacia er harðviður, mjög sterkur og endingagóður. Viðurinn hefur því verið vinsæll í húsgögn sem eiga að endast. Viðurinn er dökkbrúnn og fallega æðóttur.

Hvert borð er einstakt, því þau eru unnin úr heilum þversksornum Acacia trjástofnum. Borðin eru oft með ljósari tón út við kantana, þau geta verið misbreið.

 

Þér gæti einnig líkað við…