Chesterfield sófar

CHESTERFIELD SÓFAR

Chesterfield sófar urðu vinsælir á 19. öld og það er ekki skrítið að þessir sófar komi alltaf öðru hvoru fram á sjónarsviðið. Þeir eru fallegir og þægilegir og hafa yfir sér klassískt yfirbragð en samt er hægt að poppa þá upp og gera þá mjög nútímanlega með smá breytingum. Chesterfield sófinn hefur verið kallaður konungur allra sófa vegna yfirbragðsins og vinsælda hans á þeim tíma sem hann var upphaflega hannaður.

 

sofi1

Í ár eru sófar og stólar með flauelis áklæði í skærum og óhefðbundnum litum mjög áberandi á innanhús sýningum erlendis. Þegar þessir litir og þessi tegund efnis eru settir á Chesterfield sófa þá er útkoman ævintýralega falleg.

sofi2

Seimei er með Cheserfield sófa í fallegu flaueli, fjólubláa fyrir þá sem þora og vilja vera öðruvísi hvað varðar útlit á heimilum sínum. Þeir eru einnig til í hlýlegu messingbrúnu flaueli, sem er afar fallegt.

sofi5

DSC_0085sofi4

 

Chesterfield sófinn skiptir svo gjörsamlega um yfirbragð og verður mun léttari í ljósu líni. Sófinn er til í tveimur drapplitum tónum hjá Seimei.is.

13467780_10154197452699259_95822267_o

Þessi mynd birtist í Hús & Híbýli s.l. mánuð.

myndopnun2

 

sofi3 sofi6

Við bjóðum fólk velkomið til okkar að skoða sófana. Allir litir eru ekki enn komnir inn á síðunni hjá okkur.